Jul 2, 2025

Festur til sækja um uppkaup á eignum í Grindavík framlengdur

Umsóknarfrestur er nú til 1. janúar 2026

Þann 30. júní 2025 var samþykkt á Alþingi breyting á lögum nr. 16/2024 um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík. Breytingin snýr að umsóknarfresti til uppkaupa fasteigna í Grindavík sem áður var 31. desember 2024, framlengt til 31. mars 2025.

Umsóknarfrestur til óska um uppkaup á fasteignum í Grindavík er nú til 1. janúar 2026.

Þann 30. júní 2025 var samþykkt á Alþingi breyting á lögum nr. 16/2024 um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík. Breytingin snýr að umsóknarfresti til uppkaupa fasteigna í Grindavík sem áður var 31. desember 2024, framlengt til 31. mars 2025.

Umsóknarfrestur til óska um uppkaup á fasteignum í Grindavík er nú til 1. janúar 2026.