Nýjustu fréttir úr heimi Þórkötlu

Yfirlit frétta

Þjónustukönnun Þórkötlu fyrir Grindvíkinga

Það er yfirlýst markmið Þórkötlu að vinna markvisst að enduruppbyggingu Grindavíkur um leið og aðstæður leyfa. Með úrvinnslu þeirra svara sem berast vonast Þórkatla til að geta unnið betur að úrræðum sem tryggja endurkomu sem flestra Grindvíkinga.

Fasteignakaupum í Grindavík senn að ljúka

Nú hafa 952 umsóknir frá einstaklingum um kaup á íbúðarhúsnæði borist Fasteignafélaginu Þórkötlu. Frestur einstaklinga til að sækja um sölu á íbúðarhúsnæði í Grindavík rennur út 31. mars  nk.

Fá dæmi um endurskoðun kaupverðs

Afar fá dæmi eru um að grípa hafi þurft til endurskoðunar kaupverðs við kaup á eignum í Grindavík.

Árétting vegna dvalar í húsum í Grindavík

Fasteignafélagið Þórkatla hefur fullan skilning á því að fólk vilji gjarnan dvelja í fyrrum húsum sínum í bænum yfir nótt. Þetta er hins vegar nokkrum vandkvæðum bundið vegna hættuástandsins sem enn ríkir á svæðinu.

Þórkatla er langt komin með kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík

Fasteignafélagið Þórkatla hefur gengið frá kaupum á 852 fasteignum í Grindavík eða 93% þeirra sem sótt hafa um.

Lausn í málum búseturéttarhafa í Grindavík

Niðurstaða hefur náðst í málum búseturéttarhafa í Grindavík.

NTÍ og Þórkatla sammælast um forgangsröðun í Grindavík

NTÍ og Fasteignafélagið Þórkatla hafa komið sér saman um forgangsröðun mála í Grindavík

Þórkatla hefur tekið á móti nærri 400 eignum í Grindavík

Nú hafa 900 Grindvíkingar sótt um sölu á eignum til Þórkötlu og gengið hefur verið frá 740+ þinglýstum kaupsamningum eða 82% umsækjenda.

Byrja aftur taka við eignum í Grindavík

Fasteignafélagið Þórkatla hefur ákveðið að halda áfram móttöku fasteigna í Grindavík.

Skilafundum aflýst í ljósi aðstæðna

Skilum á eignum frestað í ljósi rýmingar.

Mikill fjöldi umsókna um sölu íbúðarhúsnæðis í Grindavík

Alls hafa 546 Grindvíkingar óskað eftir því að selja Þórkötlu íbúðarhúsnæði sitt.

Þórkatla tekur við 200 fasteignum í Grindavík í maí

Fulltrúar Þórkötlu fasteignafélags eru nú í óða önn að taka við eignum í Grindavík af seljendum þeirra.

Fasteignafélagið Þórkatla byrjar að kaupa íbúðarhúsnæði í Grindavík

Fasteignafélagið Þórkatla gerir ráð fyrir að hefja kaup á húsnæði í Grindavík snemma í apríl.

Þórkatla kynnir leiguverð fasteigna og byrjar að taka við lyklum

Fasteignafélagið Þórkatla hagar leiguverði íbúðarhúsnæðis í Grindavík að teknu tilliti til aðstæðna.

Góður gangur hjá Þórkötlu

Nú hafa 766 umsóknir borist Fasteignafélaginu Þórkötlu og meirihluti þeirra þegar samþykktar.

Þórkatla hefur samþykkt 95% þeirra umsókna sem bárust í mars

Stjórn Þórkötlu hefur samþykkt kaup á 510 fasteignum í Grindavík að andvirði um 40 milljarða króna.

Helmingur umsókna hjá Þórkötlu samþykktur fyrir vikulok

Stjórn Þórkötlu hefur nú samþykkt kaup á 263 fasteignum í Grindavík.

Kaup á 126 eignum Grindvíkinga samþykkt – Þórkötlu hafa borist 711 umsóknir

Eigendur 711 fasteigna hafa sótt um að Þórkatla kaupi íbúðir þeirra eða íbúðarhús í Grindavík.

Eyðublað fyrir yfirlýsingu húsfélags á vefsvæði Þórkötlu

Þórkatla vekur athygli á að hægt er að ganga frá yfirlýsingu húsfélags á Ísland.is

Upplýsingar um skil á seldu íbúðarhúsnæði til Þórkötlu

Fasteignafélagið Þórkatla vill koma eftirfarandi upplýsingum til Grindvíkinga.

Fyrstu kaup Þórkötlu í Grindavík gengin í gegn

Kaupin fóru fram með fyrstu rafrænu þinglýsingu kaupsamninga í fasteignaviðskiptum hér á landi

Hefja kaup eigna í Grindavík í þessari viku

Fasteignafélagið Þórkatla hefur kaup á húsnæði í Grindavík – 644 umsóknir hafa þegar borist félaginu.

Örn Viðar Skúlason ráðinn framkvæmdastjóri Þórkötlu

Stjórn Þórkötlu ehf. hefur ráðið Örn Viðar Skúlason sem framkvæmdastjóra